Skip to content

🍂 20% afsláttur af öllum vörum með koðanum "haust" 🍂

Hvernig á að styðja við hárvöxt og draga úr hárlosi?

Hvernig á að styðja við hárvöxt og draga úr hárlosi?

  • muna eftir hollum mat (prótein, holl fita, vítamín og steinefni).
  • að styrkja hársvörðinn -> sjampó, hárkrem, olíur

 

Heilbrigður hársvörður jafngildir heilbrigðu hári.

  • notaðu hárlotion
• hraðar hárvexti
• minnkar hárlos
• bætir ástand hársvarðar
• minnkar fituseytingu
Í vörunni eru međal annars efni úr plöntunum (fenugreek, svartri nípu, rauđlauk, ginseng) Einnig vatnsrofin soyjaprótein, amínósýrur, B vítamín, zink, niacinamide, panthenol, piparminntuolía og HotFlux sem er hitagjafi.
  • notaðu peeling sjampó, sem örvar örhringrásina og virkjar hársekkina til að starfa
Regluleg notkun á peeling sjampói hefur marga kosti:
• fjarlægir dauða húðþekju - innihaldsefnin sem eru í hárserum virka betur
• róar ertingu  
• dregur úr fitu í hársverði
• það loftar betur um ræturnar
• lætur háriđ rísa betur frá rótunum
Það fer eftir þörfum þínum, notaðu peeling sjampó 1-2 sinnum í viku.
Peeling sjampóin eru hér:
  •  áhrifarík hreinsun
Veldu sjampó fyrir hársvörðinn þinn:
• viðkvæmur og eða þurr
• venjulegur eða feitur
• þarfnast öflugrar hreinsunar
Þvoðu hárið eins oft og þú þarft. Notaðu milt sjampó daglega:
  • gefa hársverðinum raka 
Darling Clementine róandi serum fyrir hársvörð inniheldur rakagefandi, róandi og endurnýjandi efni. Það hjálpar til við að berjast gegn þurrum og líka fitugum hársverði. Það hefur þægilega lykt af mandarínum.
Það er serum fyrir fólk sem vill:
• flýta fyrir hárvexti
• draga úr fitu í hári
• minnka ertingu í hársverði
• gefa hársverðinum þann raka sem hann þarf
  •  passaðu upp á jafnvægi PEH svo hárið þitt vanti ekki neitt

PEH jafnvægi - jafnvægi á milli próteina, mýkjandi og rakagefandi efna sem næra, endurheimta og gefa hárinu raka.

Prótein - bæði ofgnótt þeirra og skortur hefur neikvæð áhrif á útlit hársins. Best er að nota próteinvörur einu sinni í viku eða á 3-4 þvotta fresti.

Mýkjandi efni - búa til einangrandi lag á yfirborði hársins, sem kemur í veg fyrir of mikið vatnstap innan frá, verndar gegn inngöngu skaðlegra efna utan frá, verndar gegn vélrænum skemmdum, UV geislun og háum hita. Notaðu þau við hvern þvott. Þú getur líka notað mýkjandi hárnæringu eftir að þú hefur skolað hárið með próteini eða rakagefandi hárnæringu til að vernda hárið betur gegn því að missa virku innihaldsefnin sem veitt eru í umhirðu og til að slétta hárið.

Rakagæf efni - verkefni þeirra er að raka hárið. Notist 1-2 sinnum í viku (eða á 2-3 þvotta fresti).

  • vernda hárið gegn vélrænum skemmdum
  • snyrtu hárið reglulega, mundu að skemmdir aukast.
 
* hárlos er ekki alltaf af völdum ófullnægjandi hárumhirðu. Ef hárlos hefur staðið yfir í langan tíma og aðgerðir okkar skila ekki árangri er best að hafa samband húðsjúkdómalækni.